Fyrsta Mósebók 37:28
Fyrsta Mósebók 37:28 BIBLIAN07
En kaupmenn frá Midíanslandi áttu leið þar fram hjá. Þeir tóku Jósef og drógu hann upp úr gryfjunni og seldu hann Ísmaelítunum fyrir tuttugu sikla silfurs en þeir fóru með Jósef til Egyptalands.
En kaupmenn frá Midíanslandi áttu leið þar fram hjá. Þeir tóku Jósef og drógu hann upp úr gryfjunni og seldu hann Ísmaelítunum fyrir tuttugu sikla silfurs en þeir fóru með Jósef til Egyptalands.