Fyrsta Mósebók 27:36
Fyrsta Mósebók 27:36 BIBLIAN07
Þá sagði Esaú: „Réttnefndur er hann Jakob. Tvisvar hefur hann prettað mig. Hann tók frumburðarrétt minn og nú hefur hann tekið blessun mína.“ Þá spurði hann: „Hefur þú enga blessun geymt handa mér?“