Fyrsta Mósebók 26:4-5
Fyrsta Mósebók 26:4-5 BIBLIAN07
Ég geri niðja þína svo marga sem stjörnur himins og gef þeim öll þessi lönd. Allar þjóðir heims munu blessun hljóta af afkvæmi þínu vegna þess að Abraham hlýddi rödd minni og gætti tilskipana minna, fyrirmæla, boða og kenninga.“