Fyrsta Mósebók 26:22
Fyrsta Mósebók 26:22 BIBLIAN07
Þeir tóku sig upp þaðan og grófu annan brunn en þráttuðu ekki um hann og nefndi Ísak brunninn Rehóbót, „því að,“ sagði hann, „Drottinn hefur rýmkað um okkur svo að nú getur okkur fjölgað í landinu“.