Fyrsta Mósebók 24:3-4
Fyrsta Mósebók 24:3-4 BIBLIAN07
og vinn mér eið að því við Drottin, Guð himnanna og Guð jarðarinnar, að þú munir ekki taka syni mínum konu af dætrum Kanverja, sem ég bý á meðal, heldur skulir þú fara til föðurlands míns, til ættfólks míns, og taka konu handa Ísak, syni mínum.“