Fyrsta Mósebók 24:14
Fyrsta Mósebók 24:14 BIBLIAN07
Gef þú að stúlkan sem ég segi við: Leyf mér að drekka úr vatnskeri þínu, og svarar: Fáðu þér að drekka og ég skal einnig brynna úlföldum þínum, gef að það sé hún sem þú hefur ákvarðað handa Ísak, þjóni þínum. Þar með veit ég að þú hefur auðsýnt húsbónda mínum miskunn.“