Prédikarinn 12:6-7
Prédikarinn 12:6-7 BIBLIAN07
áður en silfurþráðurinn slitnar og gullskálin brotnar og skjólan mölvast við lindina og hjólið brotnar við brunninn og moldin hverfur aftur til jarðarinnar, þar sem hún áður var, og andinn til Guðs sem gaf hann.