Kólossubréfið 2:16-17
Kólossubréfið 2:16-17 BIBLIAN07
Enginn skyldi því dæma ykkur fyrir mat eða drykk eða það sem snertir hátíðir, tunglkomur eða hvíldardaga. Slíkt er aðeins skuggi þess sem koma átti. Veruleikinn er Kristur.
Enginn skyldi því dæma ykkur fyrir mat eða drykk eða það sem snertir hátíðir, tunglkomur eða hvíldardaga. Slíkt er aðeins skuggi þess sem koma átti. Veruleikinn er Kristur.