Síðara Þessaloníkubréf 1:6-7
Síðara Þessaloníkubréf 1:6-7 BIBLIAN07
Guð er réttlátur, hann endurgeldur þeim þrengingu sem að ykkur þrengja en veitir ykkur, sem þrengingu líðið, hvíld ásamt mér þegar Drottinn Jesús opinberast af himni með máttugum englum sínum.