1
Lúkasarguðspjall 19:10
Biblían (1981)
Því að Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það.”
Compare
Explore Lúkasarguðspjall 19:10
2
Lúkasarguðspjall 19:38
og segja: “Blessaður sé sá sem kemur, konungurinn, í nafni Drottins. Friður á himni og dýrð í upphæðum!”
Explore Lúkasarguðspjall 19:38
3
Lúkasarguðspjall 19:9
Jesús sagði þá við hann: “Í dag hefur hjálpræði hlotnast húsi þessu, enda er þessi maður líka Abrahams sonur.
Explore Lúkasarguðspjall 19:9
4
Lúkasarguðspjall 19:5-6
Og er Jesús kom þar að, leit hann upp og sagði við hann: “Sakkeus, flýt þér ofan, í dag ber mér að vera í húsi þínu.” Hann flýtti sér ofan og tók á móti honum glaður.
Explore Lúkasarguðspjall 19:5-6
5
Lúkasarguðspjall 19:8
En Sakkeus sté fram og sagði við Drottin: “Herra, helming eigna minna gef ég fátækum, og hafi ég haft nokkuð af nokkrum, gef ég honum ferfalt aftur.”
Explore Lúkasarguðspjall 19:8
6
Lúkasarguðspjall 19:39-40
Nokkrir farísear í mannfjöldanum sögðu við hann: “Meistari, hasta þú á lærisveina þína.” Hann svaraði: “Ég segi yður, ef þeir þegja, munu steinarnir hrópa.”
Explore Lúkasarguðspjall 19:39-40
Home
Bible
Plans
Videos