1
Jóhannesarguðspjall 17:17
Biblían (1981)
Helga þá í sannleikanum. Þitt orð er sannleikur.
Compare
Explore Jóhannesarguðspjall 17:17
2
Jóhannesarguðspjall 17:3
En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist.
Explore Jóhannesarguðspjall 17:3
3
Jóhannesarguðspjall 17:20-21
Ég bið ekki einungis fyrir þessum, heldur og fyrir þeim, sem á mig trúa fyrir orð þeirra, að allir séu þeir eitt, eins og þú, faðir, ert í mér og ég í þér, svo séu þeir einnig í okkur, til þess að heimurinn trúi, að þú hefur sent mig.
Explore Jóhannesarguðspjall 17:20-21
4
Jóhannesarguðspjall 17:15
Ég bið ekki, að þú takir þá úr heiminum, heldur að þú varðveitir þá frá hinu illa.
Explore Jóhannesarguðspjall 17:15
5
Jóhannesarguðspjall 17:22-23
Og ég hef gefið þeim þá dýrð, sem þú gafst mér, svo að þeir séu eitt, eins og við erum eitt, ég í þeim og þú í mér, svo að þeir verði fullkomlega eitt, til þess að heimurinn viti, að þú hefur sent mig og að þú hefur elskað þá, eins og þú hefur elskað mig.
Explore Jóhannesarguðspjall 17:22-23
Home
Bible
Plans
Videos