1
Opinberunarbókin 2:4
Biblían (2007)
En það hef ég á móti þér að þú hefur fallið frá þínum fyrri kærleik.
Compare
Explore Opinberunarbókin 2:4
2
Opinberunarbókin 2:5
Minnst þú því úr hvaða hæð þú hefur hrapað, sjáðu að þér og breyttu eins og fyrrum. Að öðrum kosti kem ég til þín og færi ljósastiku þína úr stað nema þú sjáir að þér.
Explore Opinberunarbókin 2:5
3
Opinberunarbókin 2:10
Kvíð þú ekki því sem þú átt að líða. Djöfullinn mun varpa nokkrum yðar í fangelsi til þess að reyna yður og þér munuð þola þrengingu í tíu daga. Vertu trúr allt til dauða og ég mun gefa þér kórónu lífsins.
Explore Opinberunarbókin 2:10
4
Opinberunarbókin 2:7
Hver sem eyra hefur hann heyri hvað andinn segir söfnuðunum. Þeim er sigrar mun ég gefa að eta af lífsins tré sem er í Paradís Guðs.
Explore Opinberunarbókin 2:7
5
Opinberunarbókin 2:2
Ég þekki verkin þín og erfiðið og þolgæði þitt. Ég veit að þú getur ekki sætt þig við vonda menn. Þú hefur reynt þá sem segja sjálfa sig vera postula en eru það ekki og þú hefur komist að því að þeir eru lygarar.
Explore Opinberunarbókin 2:2
6
Opinberunarbókin 2:3
Þú ert þolgóður og hefur þolað mikið vegna mín og ekki gefist upp.
Explore Opinberunarbókin 2:3
7
Opinberunarbókin 2:17
Hver sem eyra hefur hann heyri hvað andinn segir söfnuðunum. Þeim er sigrar mun ég gefa af hinu hulda manna og ég mun gefa honum hvítan stein og á steininn ritað nýtt nafn sem enginn þekkir nema sá er við tekur.
Explore Opinberunarbókin 2:17
Home
Bible
Plans
Videos