1
Sálmarnir 65:4
Biblían (2007)
Þegar misgjörðir vorar verða oss um megn fyrirgefur þú oss.
Compare
Explore Sálmarnir 65:4
2
Sálmarnir 65:11
Plógförin á jörðinni gegnvætir þú, sléttar plægt land, mýkir jarðveginn með regnskúrum, blessar það sem úr honum vex.
Explore Sálmarnir 65:11
3
Sálmarnir 65:5
Sæll er sá sem þú velur og lætur nálgast þig, hann fær að dveljast í forgörðum þínum. Vér mettumst af gæðum húss þíns, heilagleik musteris þíns.
Explore Sálmarnir 65:5
4
Sálmarnir 65:3
Þú, sem heyrir bænir, til þín leita allir menn.
Explore Sálmarnir 65:3
Home
Bible
Plans
Videos