1
Sálmarnir 19:14
Biblían (2007)
Varðveit þjón þinn fyrir ofstopamönnum, lát þá eigi drottna yfir mér. Þá verð ég lýtalaus og sýknaður af mikilli sekt.
Compare
Explore Sálmarnir 19:14
2
Sálmarnir 19:7
Við mörk himins rennur hann upp og hringferð hans nær til enda himins, ekkert dylst fyrir geislaglóð hans.
Explore Sálmarnir 19:7
3
Sálmarnir 19:1
Explore Sálmarnir 19:1
4
Sálmarnir 19:8
Lögmál Drottins er lýtalaust, hressir sálina, vitnisburður Drottins er áreiðanlegur, gerir hinn fávísa vitran.
Explore Sálmarnir 19:8
5
Sálmarnir 19:9
Fyrirmæli Drottins eru rétt, gleðja hjartað. Boðorð Drottins eru skír, hýrga augun.
Explore Sálmarnir 19:9
Home
Bible
Plans
Videos