1
Sálmarnir 16:11
Biblían (2007)
Kunnan gerðir þú mér veg lífsins, gleðignótt er fyrir augliti þínu, yndi í hægri hendi þinni að eilífu.
Compare
Explore Sálmarnir 16:11
2
Sálmarnir 16:8
Ég hef Drottin ætíð fyrir augum, þegar hann er mér til hægri handar hnýt ég ekki.
Explore Sálmarnir 16:8
3
Sálmarnir 16:5
Drottinn, þú ert hlutskipti mitt og minn afmældi bikar, þú heldur uppi hlut mínum.
Explore Sálmarnir 16:5
4
Sálmarnir 16:7
Ég lofa Drottin sem gefur mér ráð, jafnvel um nætur er ég áminntur hið innra.
Explore Sálmarnir 16:7
5
Sálmarnir 16:6
Mér féllu að erfðahlut indælir staðir og arfleifð mín líkar mér vel.
Explore Sálmarnir 16:6
6
Sálmarnir 16:1
Varðveit mig, Guð, því að hjá þér leita ég hælis.
Explore Sálmarnir 16:1
Home
Bible
Plans
Videos