1
Sálmarnir 127:1
Biblían (2007)
Ef Drottinn byggir ekki húsið erfiða smiðirnir til ónýtis. Ef Drottinn verndar eigi borgina vakir vörðurinn til ónýtis.
Compare
Explore Sálmarnir 127:1
2
Sálmarnir 127:3-4
Synir eru gjöf frá Drottni, ávöxtur móðurlífsins er umbun. Eins og örvar í hendi kappans eru synir getnir í æsku.
Explore Sálmarnir 127:3-4
Home
Bible
Plans
Videos