1
Sálmarnir 121:1-2
Biblían (2007)
Ég hef augu mín til fjallanna. Hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar.
Compare
Explore Sálmarnir 121:1-2
2
Sálmarnir 121:7-8
Drottinn mun vernda þig fyrir öllu illu, hann mun vernda sál þína. Drottinn mun varðveita útgöngu þína og inngöngu héðan í frá og að eilífu.
Explore Sálmarnir 121:7-8
3
Sálmarnir 121:3
Hann mun ekki láta fót þinn skriðna, vörður þinn blundar ekki.
Explore Sálmarnir 121:3
Home
Bible
Plans
Videos