1
Sálmarnir 107:1
Biblían (2007)
Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu.
Compare
Explore Sálmarnir 107:1
2
Sálmarnir 107:20
sendi orð sitt og læknaði þá og bjargaði þeim frá gröfinni.
Explore Sálmarnir 107:20
3
Sálmarnir 107:8-9
Þeir skulu þakka Drottni miskunn hans og dásemdarverk hans við mannanna börn því að hann svalaði hinum þyrsta og mettaði hungraðan gæðum.
Explore Sálmarnir 107:8-9
4
Sálmarnir 107:28-29
Þá hrópuðu þeir til Drottins í neyð sinni og hann bjargaði þeim úr þrengingum þeirra. Hann breytti storminum í blíðan blæ og öldur hafsins lægði.
Explore Sálmarnir 107:28-29
5
Sálmarnir 107:6
Þá hrópuðu þeir til Drottins í neyð sinni, hann bjargaði þeim úr þrengingum þeirra
Explore Sálmarnir 107:6
6
Sálmarnir 107:19
Þá hrópuðu þeir til Drottins í neyð sinni og hann bjargaði þeim úr þrengingum þeirra
Explore Sálmarnir 107:19
7
Sálmarnir 107:13
Þeir hrópuðu til Drottins í neyð sinni, hann bjargaði þeim úr þrengingum þeirra
Explore Sálmarnir 107:13
Home
Bible
Plans
Videos