1
Markúsarguðspjall 9:23
Biblían (2007)
Jesús sagði við hann: „Ef þú getur! Sá getur allt sem trúir.“
Compare
Explore Markúsarguðspjall 9:23
2
Markúsarguðspjall 9:24
Jafnskjótt hrópaði faðir sveinsins: „Ég trúi, hjálpa þú vantrú minni.“
Explore Markúsarguðspjall 9:24
3
Markúsarguðspjall 9:28-29
Þegar Jesús var kominn inn og orðinn einn með lærisveinum sínum spurðu þeir hann: „Hvers vegna gátum við ekki rekið hann út?“ Jesús mælti: „Þetta kyn verður eigi út rekið nema með bæn.“
Explore Markúsarguðspjall 9:28-29
4
Markúsarguðspjall 9:50
Saltið er gott en ef saltið missir seltuna, með hverju viljið þið þá krydda það? Hafið salt í sjálfum ykkur og haldið frið ykkar á milli.“
Explore Markúsarguðspjall 9:50
5
Markúsarguðspjall 9:37
„Hver sem tekur við einu slíku barni í mínu nafni tekur við mér og hver sem tekur við mér tekur ekki aðeins við mér heldur og við þeim er sendi mig.“
Explore Markúsarguðspjall 9:37
6
Markúsarguðspjall 9:41
Sannlega segi ég ykkur að hver sem gefur ykkur bikar vatns að drekka vegna þess að þið hafið játast Kristi, hann mun alls ekki missa af launum sínum.
Explore Markúsarguðspjall 9:41
7
Markúsarguðspjall 9:42
Hverjum þeim sem tælir til falls einn af þessum smælingjum sem trúa væri betra að vera varpað í hafið með mylnustein um hálsinn.
Explore Markúsarguðspjall 9:42
8
Markúsarguðspjall 9:47
Og ef auga þitt tælir þig til falls þá ríf það úr. Betra er þér eineygðum inn að ganga í Guðs ríki en hafa bæði augu og verða kastað í helvíti
Explore Markúsarguðspjall 9:47
Home
Bible
Plans
Videos