1
Markúsarguðspjall 11:24
Biblían (2007)
Fyrir því segi ég ykkur: Ef þið biðjið Guð um eitthvað og treystið því að þið öðlist það, þá mun hann veita ykkur það.
Compare
Explore Markúsarguðspjall 11:24
2
Markúsarguðspjall 11:23
Sannlega segi ég ykkur: Hver sem segir við fjall þetta: Lyft þér upp og steyp þér í hafið, og efar ekki í hjarta sínu heldur trúir að svo fari sem hann mælir, þá gerist það.
Explore Markúsarguðspjall 11:23
3
Markúsarguðspjall 11:25
Og þegar þið eruð að biðja, þá fyrirgefið þeim sem hafa gert eitthvað á hlut ykkar til þess að faðir ykkar á himnum fyrirgefi einnig ykkur misgjörðir ykkar. [
Explore Markúsarguðspjall 11:25
4
Markúsarguðspjall 11:22
Jesús svaraði þeim: „Trúið á Guð.
Explore Markúsarguðspjall 11:22
5
Markúsarguðspjall 11:17
Og hann kenndi þeim og sagði: „Er ekki ritað: Hús mitt á að vera bænahús fyrir allar þjóðir? En þið hafið gert það að ræningjabæli.“
Explore Markúsarguðspjall 11:17
6
Markúsarguðspjall 11:9
Þeir sem á undan fóru og eftir fylgdu hrópuðu: „Hósanna. Blessaður sé sá sem kemur í nafni Drottins!
Explore Markúsarguðspjall 11:9
7
Markúsarguðspjall 11:10
Blessað sé hið komandi ríki föður vors Davíðs! Hósanna í hæstum hæðum!“
Explore Markúsarguðspjall 11:10
Home
Bible
Plans
Videos