1
Matteusarguðspjall 2:11
Biblían (2007)
þeir gengu inn í húsið og sáu barnið og Maríu, móður þess, féllu fram og veittu því lotningu. Síðan luku þeir upp fjárhirslum sínum og færðu því gjafir, gull, reykelsi og myrru.
Compare
Explore Matteusarguðspjall 2:11
2
Matteusarguðspjall 2:1-2
Þegar Jesús var fæddur í Betlehem í Júdeu á dögum Heródesar konungs komu vitringar frá Austurlöndum til Jerúsalem og sögðu: „Hvar er hinn nýfæddi konungur Gyðinga? Við sáum stjörnu hans renna upp og erum komnir að veita honum lotningu.“
Explore Matteusarguðspjall 2:1-2
3
Matteusarguðspjall 2:10
Þegar þeir sáu stjörnuna glöddust þeir harla mjög
Explore Matteusarguðspjall 2:10
4
Matteusarguðspjall 2:12-13
En þar sem þeir fengu bendingu í draumi að snúa ekki aftur til Heródesar fóru þeir aðra leið heim í land sitt. Þegar vitringarnir voru farnir þá vitrast engill Drottins Jósef í draumi og segir: „Rís upp, tak barnið og móður þess og flý til Egyptalands. Þar skaltu vera uns ég segi þér því að Heródes mun leita barnsins til að fyrirfara því.“
Explore Matteusarguðspjall 2:12-13
Home
Bible
Plans
Videos