1
Júdasarbréfið 1:20
Biblían (2007)
En þið elskuðu, byggið ykkur sjálf upp í helgustu trú ykkar. Biðjið í heilögum anda.
Compare
Explore Júdasarbréfið 1:20
2
Júdasarbréfið 1:24-25
En Guði, sem megnar að varðveita yður frá hrösun og láta yður koma fram fyrir dýrð sína lýtalaus í fögnuði, einum Guði sem frelsar oss fyrir Jesú Krist, Drottin vorn, sé dýrð, hátign, máttur og vald frá alda öðli, nú og um allar aldir. Amen.
Explore Júdasarbréfið 1:24-25
3
Júdasarbréfið 1:21
Látið kærleika Guðs varðveita ykkur sjálf og bíðið eftir að Drottinn vor Jesús Kristur sýni ykkur náð og veiti ykkur eilíft líf.
Explore Júdasarbréfið 1:21
Home
Bible
Plans
Videos