1
Jobsbók 8:5-7
Biblían (2007)
Hafir þú sjálfur gert það skaltu leita Guðs og biðja Hinn almáttka miskunnar. Sértu hreinn og beinn mun hann vakna til að sinna þér og endurreisa bústað þinn eins og þú verðskuldar. Þá verður fortíð þín léttvæg en framtíð þín glæst.
Compare
Explore Jobsbók 8:5-7
2
Jobsbók 8:20-21
Nei, Guð hafnar aldrei hinum vammlausa, styrkir ekki hönd illvirkjans. Einhvern tíma fyllir hann munn þinn hlátri og varir þínar gleðihrópum.
Explore Jobsbók 8:20-21
Home
Bible
Plans
Videos