1
Jobsbók 5:17-18
Biblían (2007)
Sæll er sá sem Guð leiðbeinir, sá sem hafnar ekki ögun Hins almáttka því að hann særir en bindur um, hann slær en hendur hans græða.
Compare
Explore Jobsbók 5:17-18
2
Jobsbók 5:8-9
Ég mundi leita til Guðs og leggja mál mín fyrir hann sem vinnur ómæld stórvirki, kraftaverk sem ekki verður tölu á komið.
Explore Jobsbók 5:8-9
3
Jobsbók 5:19
Úr sex nauðum bjargar hann þér, í þeirri sjöundu snertir þig ekkert illt.
Explore Jobsbók 5:19
Home
Bible
Plans
Videos