1
Jobsbók 11:18
Biblían (2007)
BIBLIAN07
Þú verður öruggur því að enn er von, nýtur verndar og sefur óhultur.
Compare
Explore Jobsbók 11:18
2
Jobsbók 11:13-15
Ef þú undirbýrð hjarta þitt og breiðir út lófa þína til hans, − ef misgjörð er í hendi þinni, þá fjarlæg hana og lát eigi órétt búa í tjöldum þínum − já, þá munt þú flekklaus hefja höfuð þitt, munt standa fastur og eigi þurfa að óttast.
Explore Jobsbók 11:13-15
3
Jobsbók 11:16-17
Þá gleymir þú þjáningu þinni, minnist hennar eins og vatns sem runnið hefur hjá og lífið verður bjartara en hádegi og myrkrið verður sem morgunn.
Explore Jobsbók 11:16-17
Home
Bible
Plans
Videos