1
Jóhannesarguðspjall 3:16
Biblían (2007)
Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf.
Compare
Explore Jóhannesarguðspjall 3:16
2
Jóhannesarguðspjall 3:17
Guð sendi ekki soninn í heiminn til að dæma heiminn heldur til þess að frelsa hann.
Explore Jóhannesarguðspjall 3:17
3
Jóhannesarguðspjall 3:3
Jesús svaraði honum: „Sannlega, sannlega segi ég þér: Enginn getur séð Guðs ríki nema hann fæðist að nýju.“
Explore Jóhannesarguðspjall 3:3
4
Jóhannesarguðspjall 3:18
Sá sem trúir á son Guðs dæmist ekki. Sá sem trúir ekki er þegar dæmdur því að hann hefur ekki trúað á nafn Guðs sonarins eina.
Explore Jóhannesarguðspjall 3:18
5
Jóhannesarguðspjall 3:19
En þessi er dómurinn: Ljósið er komið í heiminn en menn elskuðu myrkrið fremur en ljósið því að verk þeirra voru vond.
Explore Jóhannesarguðspjall 3:19
6
Jóhannesarguðspjall 3:30
Hann á að vaxa en ég að minnka.“
Explore Jóhannesarguðspjall 3:30
7
Jóhannesarguðspjall 3:20
Hver sem illt gerir hatar ljósið og kemur ekki til ljóssins svo að verk hans verði ekki uppvís.
Explore Jóhannesarguðspjall 3:20
8
Jóhannesarguðspjall 3:36
Sá sem trúir á soninn hefur eilíft líf en sá sem óhlýðnast syninum mun ekki öðlast líf heldur varir reiði Guðs yfir honum.
Explore Jóhannesarguðspjall 3:36
9
Jóhannesarguðspjall 3:14
Og eins og Móse hóf upp höggorminn í eyðimörkinni, þannig á Mannssonurinn að verða upp hafinn
Explore Jóhannesarguðspjall 3:14
10
Jóhannesarguðspjall 3:35
Faðirinn elskar soninn og hefur lagt allt í hönd honum.
Explore Jóhannesarguðspjall 3:35
Home
Bible
Plans
Videos