1
Jesaja 38:5
Biblían (2007)
„Farðu og segðu við Hiskía: Svo segir Drottinn, Guð Davíðs, forföður þíns: Ég hef heyrt bæn þína og ég hef séð tár þín. Ég ætla að lengja ævi þína um fimmtán ár.
Compare
Explore Jesaja 38:5
2
Jesaja 38:3
og sagði: „Minnstu þess nú, Drottinn, að ég hef breytt í trúfesti og af einlægni fyrir augliti þínu og gert það sem gott er í augum þínum.“ Og Hiskía grét sáran.
Explore Jesaja 38:3
3
Jesaja 38:17
Beiskja mín varð mér til góðs, þú varðveittir líf mitt frá gröf eyðingarinnar því að þú varpaðir öllum syndum mínum aftur fyrir þig.
Explore Jesaja 38:17
4
Jesaja 38:1
Um þessar mundir veiktist Hiskía og var að dauða kominn. Spámaðurinn Jesaja Amotsson kom þá til hans og sagði: „Svo segir Drottinn: Ráðstafa eigum þínum því að þú munt deyja en ekki lifa.“
Explore Jesaja 38:1
Home
Bible
Plans
Videos