1
Jesaja 36:7
Biblían (2007)
En ef þú segir við mig: Vér treystum Drottni, Guði vorum, þá spyr ég: Voru það ekki fórnarhæðir hans og ölturu sem Hiskía lagði af er hann sagði við íbúa Júda og Jerúsalem: Fyrir altarinu í Jerúsalem einu skuluð þér falla fram.
Compare
Explore Jesaja 36:7
2
Jesaja 36:1
Svo bar við á fjórtánda stjórnarári Hiskía konungs að Sanheríb Assýríukonungur réðst gegn öllum víggirtum borgum í Júda og tók þær.
Explore Jesaja 36:1
3
Jesaja 36:21
En fólkið þagði og svaraði honum ekki einu orði því að konungurinn hafði sagt: „Svarið honum ekki.“
Explore Jesaja 36:21
4
Jesaja 36:20
Hverjir af guðum þessara landa hafa bjargað landi sínu úr greipum mínum? Hvernig ætti Drottinn þá að geta bjargað Jerúsalem úr hendi minni?“
Explore Jesaja 36:20
Home
Bible
Plans
Videos