1
Jesaja 27:1
Biblían (2007)
Á þeim degi mun Drottinn með hinu hvessta, stóra og sterka sverði sínu refsa Levjatan, hinum flughraða dreka, Levjatan, hinum hringaða dreka. Hann mun bana sæskrímslinu.
Compare
Explore Jesaja 27:1
2
Jesaja 27:6
Á komandi dögum festir Jakob rætur, Ísrael blómgast og ber fræ og fyllir heiminn ávöxtum.
Explore Jesaja 27:6
Home
Bible
Plans
Videos