1
Jesaja 17:1
Biblían (2007)
Boðskapur um Damaskus: Damaskus verður eytt sem borg og hún lögð í rúst.
Compare
Explore Jesaja 17:1
2
Jesaja 17:3
Varnarvirkið í Efraím mun hverfa og konungdómurinn frá Damaskus og fyrir leifum Arams mun fara eins og vegsemd Ísraelsmanna, segir Drottinn allsherjar.
Explore Jesaja 17:3
3
Jesaja 17:4
Á þeim degi mun glæsileiki Jakobs dvína og fitan á líkama hans rýrna.
Explore Jesaja 17:4
4
Jesaja 17:2
Borgirnar í Aróer verða yfirgefnar, þær verða að bithögum þar sem hjarðir leggjast og enginn styggir þær.
Explore Jesaja 17:2
Home
Bible
Plans
Videos