1
Jesaja 14:12
Biblían (2007)
Nú ertu fallinn af himni, ljósberi, sonur morgunroðans. Nú ert þú að velli lagður, sigurvegari þjóðríkja.
Compare
Explore Jesaja 14:12
2
Jesaja 14:13
Þú sagðir við sjálfan þig: „Ég skal stíga upp til himins, ofar stjörnum Guðs, þar skal ég reisa hásæti mitt. Á þingfjalli guðanna tek ég mér sæti, yst í norðri.
Explore Jesaja 14:13
3
Jesaja 14:14
Ég skal stíga ofar hæstu skýjum, líkjast Hinum hæsta.“
Explore Jesaja 14:14
4
Jesaja 14:15
En þér var varpað niður til heljar, í hina dýpstu gryfju.
Explore Jesaja 14:15
Home
Bible
Plans
Videos