1
Hósea 11:4
Biblían (2007)
Ég dró þá að mér með böndum eins og menn nota, með taugum kærleikans. Ég reyndist þeim eins og sá sem lyftir brjóstmylkingi að vanga sér. Ég beygði mig niður að honum, gaf honum að eta.
Compare
Explore Hósea 11:4
2
Hósea 11:1
Þegar Ísrael var ungur fékk ég ást á honum og kallaði son minn frá Egyptalandi.
Explore Hósea 11:1
Home
Bible
Plans
Videos