1
Hósea 1:2
Biblían (2007)
Drottinn tók nú að tala til Hósea. Drottinn sagði við Hósea: „Farðu og gakktu að eiga hórkonu og eignastu hórbörn því að landið drýgir hór og hverfur frá Drottni.“
Compare
Explore Hósea 1:2
2
Hósea 1:7
En ég mun miskunna Júdahúsi vegna Drottins, Guðs þess, en ég mun ekki hjálpa því með boga, sverði eða bardaga, hestum eða riddurum, heldur vegna Drottins, Guðs þess.“
Explore Hósea 1:7
Home
Bible
Plans
Videos