1
Postulasagan 4:12
Biblían (2007)
Ekki er hjálpræðið í neinum öðrum og ekkert annað nafn er mönnum gefið um víða veröld sem getur frelsað okkur.“
Compare
Explore Postulasagan 4:12
2
Postulasagan 4:31
Þegar menn höfðu beðist fyrir hrærðist staðurinn þar sem þeir voru saman komnir og þeir fylltust allir heilögum anda og töluðu orð Guðs af djörfung.
Explore Postulasagan 4:31
3
Postulasagan 4:29
Og nú, Drottinn, lít á hótanir þeirra og veit þjónum þínum fulla djörfung að tala orð þitt.
Explore Postulasagan 4:29
4
Postulasagan 4:11
Jesús er steinninn sem þér, húsasmiðirnir, virtuð einskis, hann er orðinn að hyrningarsteini.
Explore Postulasagan 4:11
5
Postulasagan 4:13
Þegar ráðsherrarnir sáu djörfung Péturs og Jóhannesar og skildu að þeir voru ekki lærðir, heldur óbrotnir alþýðumenn, undruðust þeir. Þeir könnuðust og við að þeir höfðu verið með Jesú.
Explore Postulasagan 4:13
6
Postulasagan 4:32
En í þeim fjölda, sem trú hafði tekið, var eitt hjarta og ein sál og enginn þeirra taldi neitt vera sitt er hann átti heldur höfðu menn allt sameiginlegt.
Explore Postulasagan 4:32
Home
Bible
Plans
Videos