1
Síðara Tímóteusarbréf 4:7
Biblían (2007)
Ég hef barist góðu baráttunni, hef fullnað skeiðið, hef varðveitt trúna.
Compare
Explore Síðara Tímóteusarbréf 4:7
2
Síðara Tímóteusarbréf 4:2
Prédika þú orðið, gef þig að því í tíma og ótíma. Vanda um, ávíta og uppörva með stöðugri þolinmæði og fræðslu.
Explore Síðara Tímóteusarbréf 4:2
3
Síðara Tímóteusarbréf 4:3-4
Því að þann tíma mun að bera er menn þola ekki hina heilnæmu kenningu heldur hópa að sér kennurum eftir eigin fýsnum sínum til þess að heyra það sem kitlar eyrun. Þeir munu snúa eyrum sínum burt frá sannleikanum og hverfa að kynjasögum.
Explore Síðara Tímóteusarbréf 4:3-4
4
Síðara Tímóteusarbréf 4:5
En ver þú algáður í öllu, þol illt, ger verk fagnaðarboða, fullna þjónustu þína.
Explore Síðara Tímóteusarbréf 4:5
5
Síðara Tímóteusarbréf 4:8
Og nú er mér geymdur sveigur réttlætisins sem Drottinn, hinn réttláti dómari, mun gefa mér á þeim degi. Og ekki einungis mér heldur og öllum sem þráð hafa endurkomu hans.
Explore Síðara Tímóteusarbréf 4:8
Home
Bible
Plans
Videos