1
Síðara Korintubréf 9:8
Biblían (2007)
BIBLIAN07
Guð er þess megnugur að veita ykkur ríkulega allar góðar gjafir til þess að þið í öllu og ávallt hafið allt sem þið þarfnist og getið sjálf veitt ríkulega til allra góðra verka.
Compare
Explore Síðara Korintubréf 9:8
2
Síðara Korintubréf 9:7
Sérhver gefi eins og hann hefur ásett sér í hjarta sínu, ekki með ólund eða með nauðung, því að Guð elskar glaðan gjafara.
Explore Síðara Korintubréf 9:7
3
Síðara Korintubréf 9:6
En þetta segi ég: Sá sem sáir sparlega mun og sparlega uppskera og sá sem sáir ríflega mun og ríflega uppskera.
Explore Síðara Korintubréf 9:6
4
Síðara Korintubréf 9:10-11
Guð sem gefur sáðmanninum sæði og brauð til fæðu mun og gefa ykkur sáð og margfalda það og auka ávöxt réttlætis ykkar. Guð mun auðga ykkur í öllu svo að þið getið jafnan sýnt örlæti. Þá munu margir þakka Guði fyrir gjafirnar sem við komum með frá ykkur.
Explore Síðara Korintubréf 9:10-11
5
Síðara Korintubréf 9:15
Þökk sé Guði fyrir sína óumræðilegu gjöf!
Explore Síðara Korintubréf 9:15
Home
Bible
Plans
Videos