1
Síðara Korintubréf 1:3-4
Biblían (2007)
BIBLIAN07
Lofaður sé Guð og faðir Drottins vors Jesú Krists, faðir miskunnsemdanna og Guð allrar huggunar sem hughreystir mig í sérhverri þrenging minni svo að ég geti hughreyst alla aðra í þrengingum þeirra á sama hátt og hann hughreystir mig.
Compare
Explore Síðara Korintubréf 1:3-4
2
Síðara Korintubréf 1:5
Eins og ég tek í ríkum mæli þátt í þjáningum Krists, þannig uppörvar Kristur mig einnig í ríkum mæli.
Explore Síðara Korintubréf 1:5
3
Síðara Korintubréf 1:9
Já, mér sýndist sjálfum að ég hefði þegar fengið minn dauðadóm. Því að mér átti að lærast að treysta ekki sjálfum mér heldur Guði sem uppvekur hina dauðu.
Explore Síðara Korintubréf 1:9
4
Síðara Korintubréf 1:21-22
Það er Guð sem grundvallar trú okkar og ykkar á Kristi og hefur smurt okkur. Hann hefur sett innsigli sitt á okkur og gefið okkur anda sinn sem tryggingu í hjörtum okkar.
Explore Síðara Korintubréf 1:21-22
5
Síðara Korintubréf 1:6
En ef ég sæti þrengingum, þá er það til þess að þið öðlist kjark og frelsist og ef ég er vongóður, þá er það til þess að þið verðið vongóð og öðlist kjark og kraft til að standast þær þjáningar sem ég einnig líð.
Explore Síðara Korintubréf 1:6
Home
Bible
Plans
Videos