1
Fyrsta Jóhannesarbréf 5:14
Biblían (2007)
Og þetta er traustið sem við berum til hans: Ef við biðjum um eitthvað eftir hans vilja, þá heyrir hann okkur.
Compare
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 5:14
2
Fyrsta Jóhannesarbréf 5:15
Og ef við vitum að hann bænheyrir okkur um hvað sem við biðjum, þá vitum við að við höfum þegar öðlast það sem við báðum hann um.
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 5:15
3
Fyrsta Jóhannesarbréf 5:3-4
Því að elskan til Guðs birtist í að við höldum boðorð hans. Og boðorð hans eru ekki þung því að sérhvert barn Guðs sigrar heiminn og trú okkar er sigurinn, hún hefur sigrað heiminn.
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 5:3-4
4
Fyrsta Jóhannesarbréf 5:12
Sá sem hefur soninn á lífið, sá sem ekki á son Guðs á ekki lífið.
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 5:12
5
Fyrsta Jóhannesarbréf 5:13
Þetta hef ég skrifað ykkur sem trúið á nafn Guðs sonar til þess að þið vitið að þið eigið eilíft líf.
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 5:13
6
Fyrsta Jóhannesarbréf 5:18
Við vitum að börn Guðs syndga ekki, hann sem er sonur Guðs varðveitir þau og hinn vondi snertir þau ekki.
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 5:18
Home
Bible
Plans
Videos